Let's take a deep dive into the intricacies of your daily life! Sharing a day in your life is not only a fantastic way to practice Icelandic but also an opportunity to connect with fellow learners.
Imagine you're crafting a diary entry in Icelandic.
Begin from the moment you open your eyes in the morning to when you finally lay your head down at night.
Here's an example to get you started:
Morgun (Morning):
Ég (reyni að) vakna kl. 06:00 alla morgna og byrja daginn á því að fara í sund. Það er frábær leið til þess að byrja daginn og gerir gæfumuninn fyrir mig. Ég fer heim eftir sund og fæ mér morgunmat áður en ég byrja að vinna.
Vinnudagurinn (Workday):
Ég vinn fjarvinnu sem að þýðir að ég get unnið hvaðan sem er, oftast vinn ég að heiman en mér finnst gaman að breyta stundum til og fara að vinna á kaffihúsi eða af bókasafni.
Eftir vinnu (After Work):
Eftir vinnu þá nýt ég þess að stunda áhugamálin mín, hitta vini og læra eitthvað nýtt. Ég er í námi nokkur kvöld í viku í Háskólanum í Reykjavík og þá finnst mér gott að mæta fyrr í skólann og nýta tímann áður en námskeiðið byrjar til þess að læra eða sinna öðrum verkefnum.
Kvöldmatur (Dinner):
Mér þykir skemmtilegt að elda, ég er mikill hamfarakokkur (disaster chef) vegna þess að ég elda aldrei eftir uppskrift og því alltaf spennandi að sjá hvort að maturinn verði góður, eða ekki!
Kvöldsund (Evening Routine):
Á kvöldin slaka ég á, horfi á sjónvarpið eða hitti vini mína og fjölskyldu.
Nú þú! Segðu okkur frá því hvernig daguirnn þinn lýtur út :)
--
Íris Líf, OLS Community Manager – Icelandic