Að gefa upplýsingar
Read the text and answer the questions.
Verkstjóri: Halló, hvernig gekk í morgun?
Starfsmaður: Hæ, það gekk vel, en ég er þreyttur. Ég er að vinna í viðbyggingu hússins. Ég kláraði að leggja grunninn.
Verkstjóri: Frábært, Þessu miðar vel áfram. Hvað ertu að gera eftir hádegi?
Starfsmaður: Ég ætla að byrja að vinna að sindursteinsveggjunum.
Verkstjóri: Þarftu einhverja hjálp?
Starfsmaður: Nei, þetta er allt í lagi. Ég get gert þetta sjálfur. Ég þarf bara að muna að athuga hæðarmálin áður en ég legg steinana. Þá get ég byrjað á karminum.
Verkstjóri: Mjög gott. Hvenær heldurðu að þú ljúkir þessu?
Starfsmaður: Eftir tvo daga, held ég.
Verkstjóri: Frábært! Láttu mig vita ef þú þarft einhverja aðstoð.