OLS Blog

Exploring Reykjavik: Must-Visit Spots for Newcomers

Exploring Reykjavik: Must-Visit Spots for Newcomers

Íris OLS Community Manager
Vastuste arv 0

Exploring Reykjavik: Must-Visit Spots for Newcomers 

  

Hello OLS Community! 

  

Welcome to Reykjavik, the vibrant capital of Iceland! As a newcomer, you're probably eager to explore everything this beautiful city has to offer. Whether you're here for a short stay or planning to settle in for a while, Reykjavik is full of exciting places that you simply can't miss. In this blog post, we'll guide you through some of the must-visit spots that will help you get to know the city better and make your time here unforgettable. 

  

1. Perlan: Wonders of Iceland and Panoramic Views of the city 

Perlan, or "The Pearl," is a unique building perched on a hill overlooking the city. There you can learn everything about the unique nature of Iceland, see the Aurora Northern Lights Movie and even walk through an Ice-Cave! Perlan also has a 360-degree observation deck that offers stunning views of Reykjavik and the surrounding landscape. Whether you're looking to learn more about Iceland’s natural wonders or simply want to enjoy a breathtaking view of the city, Perlan is the place to start. 

  

2. Esjan: The Mountain Escape 

For those who love the outdoors, a hike up Mount Esja is a must. Just a short drive from Reykjavik, Esjan offers several trails that cater to different levels of hikers. The views from the top are absolutely worth the effort, giving you a sweeping panorama of Reykjavik, the ocean, and the surrounding countryside. It’s a perfect way to experience Iceland’s natural beauty without straying too far from the city. 

  

3. The Old Harbour: A Local Favorite 

Reykjavik’s Old Harbour is a charming area that blends history with modern-day life. It’s a great spot for a leisurely walk along the waterfront, with views of the boats and the mountains in the distance. You’ll find an array of cozy cafes, seafood restaurants, and shops, many of which are frequented by locals. The relaxed atmosphere here is perfect for a quiet afternoon, and it’s a wonderful place to soak up the local vibe. 

  

4. Laugavegur: The Heart of Reykjavik’s Shopping and Dining 

Laugavegur is Reykjavik’s main shopping street and a hub of activity. While it’s popular with tourists, it’s also where locals go for shopping, dining, and socializing. The street is lined with a mix of boutiques, Icelandic design stores, and a variety of restaurants offering everything from traditional Icelandic dishes to international cuisine. Whether you’re shopping for something unique or just enjoying the vibrant atmosphere, Laugavegur is the place to be. 

  

5. Tjörnin: The Tranquil City Pond 

Located in the heart of Reykjavik, Tjörnin is a serene pond surrounded by picturesque streets and beautiful gardens. It’s a favorite spot for locals to relax, feed the ducks, or enjoy a peaceful walk. The area around Tjörnin is also home to several important buildings, including the City Hall, making it a great place to explore both nature and architecture. 

  

6. Hallgrímskirkja: The Iconic Church 

While Hallgrímskirkja is often at the top of tourist lists, it’s also a significant landmark for locals. This stunning church, with its unique design inspired by Icelandic basalt columns, is visible from almost anywhere in the city. The church’s tower offers one of the best views of Reykjavik, and it’s a great place to get your bearings and appreciate the city’s layout from above. 

  

7. Ice Cream at Ísbúð Vesturbæjar: A Local Treat 

No visit to Reykjavik is complete without trying some local ice cream, and Ísbúð Vesturbæjar is a great option. This ice cream shop is a beloved spot among locals, known for its delicious soft-serve ice cream with a variety of toppings. Whether it’s a sunny summer day or a chilly winter afternoon, you’ll find locals lining up for a treat. It’s the perfect way to experience a simple yet cherished part of Icelandic life. 

  

8. The Sun Voyager: A Symbolic Sculpture 

The Sun Voyager is a striking steel sculpture located along the seaside. Designed by Jón Gunnar Árnason, it represents a dreamboat or an ode to the sun. It’s a popular spot for photos, especially during sunset, when the light creates a beautiful backdrop. The sculpture is a reminder of Iceland’s strong connection to the sea and its Viking heritage, and it’s a peaceful place to reflect while enjoying the view of the bay. 

  

Reykjavik is a city full of charm, culture, and natural beauty. Whether you're exploring its iconic landmarks, enjoying the outdoors, or simply savoring a local treat, there’s something for everyone. We hope this guide helps you make the most of your time in Reykjavik and discover the many wonders this vibrant city has to offer. 

  

Enjoy your adventures in Reykjavik! 

  

--- 

Íris Líf, OLS Community Manager – Icelandic 

  

-

ICELANDIC / ÍSLENSKA   

Könnum Reykjavík: Staðir sem nýir íbúar verða að heimsækja 

  

Halló OLS samfélag! 

  

Velkomin til Reykjavíkur, líflegu höfuðborgar Íslands! Sem nýr íbúi ertu líklega spennt/ur að kanna allt sem þessi fallega borg hefur upp á að bjóða. Hvort sem þú ert hér í stuttan tíma eða ætlar að búa hér lengur, þá er Reykjavík full af spennandi stöðum sem þú verður að heimsækja. Í þessari bloggfærslu ætlum við að leiðbeina þér um nokkra af þessum stöðum, sem munu hjálpa þér að kynnast borginni betur og gera dvöl þína hér ógleymanlega. 

  

1. Perlan: Undur Íslenskar Náttúru og útsýni yfir borgina 

Perlan, eða "Perlan," er einstök bygging sem stendur á hæð yfir borginni. Þar getur þú lært allt um íslenska náttúru á sýningum Undur Íslenskrar náttúru, horft á norðurljósa stuttmyndina Áróru og meira að segja labbað í gegnum íshelli! Þú finnur einnig 360-gráðu útsýnispall með besta úsýningu yfir borgina í Perlunni. Hvort sem þú vilt læra meira um náttúruundur Íslands eða einfaldlega njóta stórkostlegs útsýnis yfir borgina, þá er Perlan staðurinn til að byrja á. 

  

2. Esjan: Fjallganga rétt utan við borgina 

Fyrir þá sem elska útivist, er gönguferð upp Esjuna nauðsynleg. Aðeins stutt akstursfjarlægð frá Reykjavík, Esjan býður upp á nokkrar gönguleiðir sem henta mismunandi hæfnisstigum. Útsýnið af toppnum er algjörlega þess virði, með víðáttumiklu útsýni yfir Reykjavík, hafið og sveitirnar í kring. Þetta er fullkomin leið til að upplifa náttúrufegurð Íslands án þess að fara langt frá borginni. 

  

3. Gamla höfnin: Uppáhaldsstaður heimamanna 

Gamla höfnin í Reykjavík er heillandi svæði sem blandar saman sögu og nútíma lífi. Það er frábær staður til að taka rólega göngu meðfram hafnarsvæðinu, með útsýni yfir bátana og fjöllin í fjarska. Þar finnur þú úrval af notalegum kaffihúsum, sjávarréttaveitingastöðum og verslunum, sem margir heimamenn sækja. Afslappað andrúmsloftið hér er fullkomið fyrir rólega síðdegisstund og frábær staður til að njóta stemningarinnar í borginni. 

  

4. Laugavegur: Hjarta verslunar og veitingahúsa í Reykjavík 

Laugavegur er aðalgata Reykjavíkur þegar kemur að verslun og er miðpunktur athafna. Þó að hún sé vinsæl meðal ferðamanna, er hún einnig staðurinn þar sem heimamenn fara til að versla, borða og hitta aðra. Gatan er full af fjölbreyttum verslunum, íslenskum hönnunarverslunum og fjölbreyttum veitingastöðum sem bjóða upp á allt frá hefðbundnum íslenskum réttum til alþjóðlegrar matargerðar. Hvort sem þú ert að leita að einhverju einstöku eða einfaldlega að njóta líflegs andrúmslofts, þá er Laugavegur staðurinn til að vera á. 

  

5. Tjörnin: Friðsæll bær í hjarta borgarinnar 

Tjörnin, staðsett í hjarta Reykjavíkur, er róleg tjörn umkringd fallegum götum og görðum. Þetta er frábær staður  til að slaka á, gefa öndunum eða njóta friðsamlegrar göngu. Svæðið í kringum Tjörnina er einnig heimili nokkurra mikilvægra bygginga, þar á meðal Ráðhússins, sem gerir það að frábærum stað til að kanna arkitektúr borgarinnar. 

  

6. Hallgrímskirkja: Táknræn kirkja borgarinnar 

Þó að Hallgrímskirkja sé oft á toppi lista ferðamanna, er hún einnig merkilegur staður fyrir heimamenn. Þessi stórbrotna kirkja, með einstaka hönnun sem er innblásin af íslenskum stuðlabergi, er sýnileg frá nánast hverju horni borgarinnar. Turn kirkjunnar býður upp á eitt besta útsýnið yfir Reykjavík, og er frábær staður til að fá yfirsýn og meta uppsetningu borgarinnar ofan frá. 

  

7. Ísbúð Vesturbæjar: Íslensk ísbúð í uppáhaldi hjá heimamönnum 

Engin heimsókn til Reykjavíkur er fullkomin án þess að smakka íslenskan ís, og Ísbúð Vesturbæjar er frábær staður til þess að prófa týpískan íslenskann ís. Þessi ísbúð er í miklu uppáhaldi hjá heimamönnum, þekkt fyrir ljúffengan mjúkan ís með fjölbreyttum áleggjum. Hvort sem það er sólríkur sumardagur eða kaldur vetrardagur, finnurðu heimamenn í röð eftir ljúffengum ís. Þetta er fullkomin leið til að upplifa einfalda en dýrmæta hluta íslenskrar menningar. 

  

8. Sólfarið: Táknrænt listaverk 

Sólfarið er sláandi stálskúlptúr staðsettur við sjóinn. Hann var hannaður af Jón Gunnar Árnason og táknar draumabát eða óð til sólarinnar. Þetta er vinsæll staður til að taka myndir, sérstaklega við sólarlag þegar ljósið skapar fallega bakgrunn. Skúlptúrinn minnir á sterka tengingu Íslands við hafið og víkinga arfleifðina, og er rólegur staður til að hugleiða á meðan þú nýtur útsýnisins yfir flóann. 

  

Reykjavík er borg full af sjarma, menningu og náttúrufegurð. Hvort sem þú ert að kanna táknræna staði hennar, njóta útivistar, eða einfaldlega að njóta íslensks íss, þá er eitthvað fyrir alla. Við vonum að þessi leiðarvísir hjálpi þér að njóta tímans þíns í Reykjavík og uppgötva margar af þeim undrum sem þessi líflega borg hefur upp á að bjóða. 

  

Njóttu ævintýranna þinna í Reykjavík! 

  

--- 

Íris Líf, OLS Community Manager – Icelandic