“Practise your Icelandic” Forum

Icelandic Phrases - Íslenskir Frasar

Icelandic Phrases - Íslenskir Frasar

by Íris OLS Community Manager -
Number of replies: 0

*English Version Below*

Hæhæ íslensku snillingar! 

Eruð þið tilbúnir til að taka tungumálaskilning ykkar upp á hærra stig og tala eins og ekta Íslendingar?

Þá hvet ég ykkur til þess að skoða blogg póstinn: "10 COMMON ICELANDIC PHRASES THAT MAKE YOU SOUND LIKE A LOCAL".

Frá klassíska "Þetta reddast" til fjölnota orðsins "Jæja" munu þessi orðasambönd örugglega hafa góð áhrif á íslenska þekkingu þína. En hvaða orðasamband er þitt uppáhalds?

Hefurðu prófað að nota einhver af þessum orðasamböndum í raunverulegum samtölum?

Deilið reynslu ykkar og öllum ráðum sem þið hafið lært til þess að nota þessi orðasambönd á sem bestan hátt.

Ekki gleyma því að læra tungumálið gefur einnig innsýn í íslenska menningu og hefðbundnum venjum. Hefurðu tekið eftir því hvernig menningin endurspeglar sig í þessum orðasamböndum?

Tölum saman og tökum íslensku tungumálaskilninginn okkar á hærra stig!


ENSKA / ENGLISH 

Hey there fellow Icelandic language learners! 

Are you ready to take your language skills to the next level and sound like a true Icelander? 

Look no further than this blog post "10 COMMON ICELANDIC PHRASES THAT MAKE YOU SOUND LIKE A LOCAL".

From the classic "Þetta reddast" to the more versatile "Jæja" these phrases are sure to impress your Icelandic friends and acquaintances. 

But which one is your favorite? 

Have you used any of these phrases in real-life conversations with Icelandic locals? 

Share your experiences and any tips or tricks you've learned for using these phrases effectively. And let's not forget the cultural insights that come with learning these phrases - have you noticed any interesting cultural nuances or customs that these phrases reveal? Let's dive in and take our Icelandic language skills to the next level!


--

Íris Líf, OLS Community Manager – Icelandic