OLS Blog

Að tala um tilfinningar á íslensku

Að tala um tilfinningar á íslensku

Napisane przez: Íris OLS Community Manager ()
Liczba odpowiedzi: 1

Hæhæ, kæra OLS samfélag!

Það er ekki alltaf auðvelt að tjá sig um tilfinningar, sérstaklega ekki á nýju tungumáli. En það getur verið mjög hjálplegt að kunna nokkur gagnleg orð og setningar til að segja frá því hvernig manni líður – hvort sem það er í daglegu lífi, í samtölum við vini, í skóla eða í starfi.

Hér eru nokkur nytsamleg orð og algengar setningar sem geta hjálpað þér að tjá þig betur á íslensku.


Orð sem lýsa tilfinningum

  • Gleði – joy / happiness

  • Reiði – anger

  • Sorg – sadness

  • Kvíði – anxiety

  • Spenna – excitement

  • Þreyta – tiredness

  • Ánægja – satisfaction

  • Einmanaleiki – loneliness

  • Stolt – pride

  • Skömm – shame

  • Áhyggjur – worries


Hvernig líður þér? – Useful phrases

  • Mér líður vel. – I feel good.

  • Mér líður illa. – I feel bad.

  • Ég er mjög ánægð/ánægður. – I’m very happy.

  • Ég er þreytt/þreyttur. – I’m tired.

  • Ég er stressuð/stressaður. – I’m stressed.

  • Ég er kvíðin/kvíðinn. – I’m anxious.

  • Ég er einmana. – I’m lonely.

  • Ég er spennt/spenntur. – I’m excited.

Athugaðu: Íslenskan beygir lýsingarorð eftir kyni – þannig að „þreytt“ er notað ef þú ert kona og „þreyttur“ ef þú ert karl.


Dæmi úr daglegu lífi

  • Ég var mjög stressuð fyrir prófið.

  • Hann var glaður þegar hann fékk fréttirnar.

  • Þeir eru kvíðnir fyrir flutningunum.

  • Við erum stolt af verkefninu okkar.


Hagnýt ráð

  1. Lærðu að hlusta: Þegar þú æfir íslensku, hlustaðu eftir tilfinningum í máli annarra.

  2. Skrifaðu dagbók: Prófaðu að skrifa stuttan texta um hvernig þér líður á hverjum degi.

  3. Æfðu þig í spegli: Segðu „mér líður vel“ eða „ég er kvíðin“ upphátt til að fá betri tilfinningu fyrir orðunum.

Að kunna að tjá tilfinningar getur hjálpað þér að mynda dýpri tengsl, eiga einlæg samtöl og líða betur í nýju landi. Ekki vera hrædd/ur við að reyna – við lærum öll af mistökum!


--


Íris Líf, OLS Community Manager – Icelandic

W odpowiedzi na Íris OLS Community Manager

Re: Að tala um tilfinningar á íslensku

Napisane przez: Íris OLS Community Manager ()
How to Talk About Emotions in Icelandic

Hello OLS Community!

Talking about emotions isn’t always easy – and even less so in a language you’re still learning. But knowing how to express how you feel can make a big difference in daily life, whether you’re chatting with friends, dealing with school or work, or just trying to connect with others.

Let’s look at some useful vocabulary and simple phrases that can help you talk about your feelings in Icelandic.

---

**Common Emotions in Icelandic**

* Gleði – joy / happiness
* Reiði – anger
* Sorg – sadness
* Kvíði – anxiety
* Spenna – excitement
* Þreyta – tiredness
* Ánægja – satisfaction
* Einmanaleiki – loneliness
* Stolt – pride
* Skömm – shame
* Áhyggjur – worries

---

**How are you feeling? – Useful phrases**

* Mér líður vel. – I feel good.
* Mér líður illa. – I feel bad.
* Ég er mjög ánægð/ánægður. – I’m very happy.
* Ég er þreytt/þreyttur. – I’m tired.
* Ég er stressuð/stressaður. – I’m stressed.
* Ég er kvíðin/kvíðinn. – I’m anxious.
* Ég er einmana. – I’m lonely.
* Ég er spennt/spenntur. – I’m excited.

**Note:** Icelandic adjectives change based on gender – so a woman would say *þreytt*, while a man would say *þreyttur*.

---

**Examples from Daily Life**

* Ég var mjög stressuð fyrir prófið. – I was really stressed before the exam.
* Hann var glaður þegar hann fékk fréttirnar. – He was happy when he got the news.
* Þeir eru kvíðnir fyrir flutningunum. – They are anxious about the move.
* Við erum stolt af verkefninu okkar. – We are proud of our project.

---

**Tips for Practising**

1. **Listen closely:** As you practice Icelandic, listen for how others describe emotions.
2. **Keep a diary:** Try writing a few short sentences each day about how you’re feeling.
3. **Practice in front of a mirror:** Say phrases like “Mér líður vel” or “Ég er kvíðin” out loud to get comfortable with them.

Being able to express how you feel is a powerful tool – not just for language learning, but for building deeper connections with people around you. Don’t be afraid to try. Everyone makes mistakes while learning – it’s how we grow!

---

Íris Líf, OLS Community Manager – Icelandic