Hvernig á að tjá sig af öryggi

A few hours
Beginner

Course details

Smám saman lærir þú að breyta einföldu máli í raunveruleg samtöl. Námskeiðið mun efla sjálfstraust þitt með hagnýtum leiðbeiningum og gagnlegri málnotkun fyrir daglegt líf. Það getur hjálpað þér að nýta hæfni þína og viðhalda áhuganum um leið og þú tekur framförum. Mikilvægast er að þú æfir þig í  daglegum samskiptum þannig að þú getir tengst samfélaginu og lært af raunverulegum samskiptum við aðra.

Target audience

Þátttakendur Erasmus+ og Evrópsku samstöðusveitarinnar

Learning objectives

Í lok þessa námskeiðs getur þú:
  • beitt einföldum aðferðum til að eiga árangursrík samskipti í raunverulegum aðstæðum,
  • æft þig í notkun daglegs máls,
  • breytt grunnþekkingu í hagnýta, daglega samskiptafærni.

Offered by

This content is offered by the European Commission. The European Commission is the European Union's politically independent executive arm. It is alone responsible for drawing up proposals for new European legislation, and it implements the decisions of the European Parliament and the Council of the European Union.