Íslenska fyrir þjónustu

A few hours
Intermediate

Course details

Viltu geta tjáð þig á framtíðarvinnustað þínum í útlöndum? Þá ertu á rétta staðnum! Þessi námskeið eru gerð til að undirbúa fólk fyrir vinnu í öðru landi.

 

Á vefsvæðinu okkar finnur þú:

 

      myndbönd með góðum ráðum til að fá sem mest út úr náminu.

      gagnvirkar og skemmtilegar leiðir til að læra ný orð og setningar.

      efni sem miðast við raunverulegar aðstæður á vinnustað.

Target audience

Erasmus+

Learning objectives

Í lok námskeiðsins muntu geta:●      beðið um og skilið leiðbeiningar●      talað og skrifað á vinnustað●      skilið hvernig þú færð sem mest út úr tungumálanáminu

Offered by

This content is offered by the European Commission. The European Commission is the European Union's politically independent executive arm. It is alone responsible for drawing up proposals for new European legislation, and it implements the decisions of the European Parliament and the Council of the European Union.

0 (0)

Schedule

  1. Velkominn í námskeiðið þitt!
  2. Ég veit allt um mína atvinnugrein!
  3. Fyrsta vikan mín.
  4. Hefjumst handa!
  5. Spjöllum aðeins!
  6. Ég sendi þér tölvupóst!
  7. Leyfðu mér að skrá þetta niður.
  8. Skipuleggjum okkur!

Tags