Íslenskunámskeiðið mitt A1
Course details
Target audience
Þátttakendur Erasmus+ og Evrópsku samstöðusveitarinnar
Learning objectives
Í lok námskeiðsins munt þú geta skilið og notað dagleg orðatiltæki og nauðsynlegar setningar í nýja landinu svo þú getir: • hitt fólk • deilt upplýsingum um sjálfa(n) þig og kynnst öðrum • komið þér fyrir á nýjum stað, flutt frá einum stað til annars og sótt þjónustu Hver áfangi undirbýr þig fyrir raunveruleg verkefni þar sem þú þarft að nota alla þá samskipta-, tungumála- og menningarfærni sem þú hefur lært... ein(n) og óstudd(ur)! Ertu tilbúin(n) að hefja fyrsta námskeiðið? Höldum af stað! Smelltu á hnappinn „halda áfram“.
This content is offered by the European Commission. The European Commission is the European Union's politically independent executive arm. It is alone responsible for drawing up proposals for new European legislation, and it implements the decisions of the European Parliament and the Council of the European Union.
Schedule
- Svona lærir þú með OLS
- Ég heiti Sigga.
- Ég tala íslensku.
- Ég á eina systur og einn bróður.
- Ég er lágvaxin og með gleraugu.
- Ég segi allt gott, takk, en þú?
- Ég vakna klukkan sjö.
- Sarah er sjálfboðaliði í félagasamtökum
- Skráðu þg núna!
- Ég fer alltaf í bíó á þriðjudögum.
- Ég er með höfuðverk!
- Ég læri á hverfið mitt.
- Almenningssamgöngur. Á íslandi er bara strætó.
- Ég þarf 200 gr af smjöri í kökuna mína
- Ég bý til eftirrétt
- Mig vantar peysu.
- Stofan mín er mjög björt!
- Þessi rammi er á tilboði!
- Einn kaffibolla og ristað brauð, takk.
- Til hamingu með...!
- Skoðaðu framvinduna